FUBAR

FUBAR  dansverk eftir Siggu Soffíu unnið í samstarfi við Jónas Sen tónlistarmann, Helga Má Kristinnsson myndlistarmann og Hildi Yeoman. Sýningardagskrá má finna hér fyrri neðan.

 “Sigga Soffía is a dancer and choreographer from Reykjavík. She is an explorer of dynamics—and is becoming known for her performances combining first-rate dancers and fireworks. Jónas Sen is just as dynamic in a different way. He’s been on world tour with Björk as her keyboardist and collaborated with her on the 2011 production of ‘Biophilia’. Witness the combustion when two stars collide.” Grapevine

" sýningin virkar á mann sem aristótelísk heild með uppbyggingu, risi og jafnvel einhvers konar uppgjöri – Sigríður Soffía hreinlega lifir af til að dansa annan dag – eða jafnvel enn fremur sem nokkrar samþræddar aristótelískar heildir, sem saman segja sögu af lífsþrá og óttanum við afskræmingu, þjáningu og dauða." Eiríkur Örn, starafugl.is

FUBAR hlaut 2 tilnefningar til Grímuverðlaunanna 2017 Jónas Sen fyrir tónlist ársins og Sigga Soffía sem dansari ársins.

Verkið er framleitt af Níelsdætrum í samvinnu við Menningarsjóð VÍB og Reykjavíkurborg.

Sýningarferðalag FUBAR er styrkt af Vodafone og Flugfélagi Íslands.

Gagnrýni Sesselja Magnúsdóttir: http://hugras.is/2016/11/timi-faranleikans/

Eiríkur Örn Norðdal "Sennilega besta danssýning menningarsögunnar" úr dómi Eirks Arnars á www.starafugl.is

Ragnheiður Eiríksdóttir

http://bleikt.pressan.is/lesa/svo-miklu-meira-en-dans-fubar-eftir-siggu-soffiu/

Margrét Gústafsdóttir http://pjatt.is/2016/10/27/haettu-a-facebook-og-snafadu-nu-a-fubar-sigga-soffia-er-snilld/

Sýningar halda áfram haustið 2017, sýningardagskrá:


FUBAR - sýningar

26 oktober Gamla bíó Reykjavík - frumsýning
27 oktober Gamla bíó Reykjavík
30 oktober Gamla bíó Reykjavík
2 nóv Airwaves tónlistarhátíðin Kaldalón Harpan

9 Nóvember Gamla bíó Reykjavík

13 Nóvember Gamla bíó Reykjavík
15 Nóvember Egilstaðir
16 Nóvember Egilstaðir
20 Nóvember LOKASÝNING í RVK


8.janúar 2017 Hjálmaklettur Borgarnes

4.febrúar, Edinborgarhúsið Ísafirði

24 og 25 apríl sýningar á vegum List fyrir alla,  Patreksfirði

26.apríl FUBAR, Patró

27.apríl frystiklefinn Rifi, Snæfellsbæ



"Sennilega besta danssýning menningarsögunnar" úr dómi Eirks Arnars á www.starafugl.is

"Sigríður er ofsafenginn dansari sem hefur ekki bara impónerandi ægivald yfir líkama sínum heldur ekki síður magnaða tilfinningu fyrir uppbyggingu, skáldskap, ljóðrænu, tónlist og drama. Hún er dágóð leikkona, frábær sagnamaður og með fallega söngrödd, hefur til að bera kynþokka rokkstjörnu og tímasetningar góðs uppistandara. Tónsmíðar Jónasar eru til mikillar fyrirmyndar, þjóna sínu hlutverki vel, þótt þær myndu kannski ekki njóta sín jafn vel án umgjarðarinnar – grunar mig – en umgjörðin ekki heldur án þeirra, þetta eru allt púsl í sömu heildinni og allt passar fallega saman. Þá er fallegt að sjá hann dansa með Sigríði, það undirstrikar þema sýningarinnar, þennan berskjaldaða en tígulega vandræðaleik."

Using Format