Dansinn á íslandi
2023-10-18 12:47:07 UTC
Íslenska danssenan er lítil en öflug. Það er sterkur lífsvilji og mikil framþróun,spennandi hugrökk sena sem stækkar og þroskast
Íslenski dansflokkurinn er eina dansstofnunin sem hefur trygg fjárframlög, það mætti því segja að Íslenski dansflokkurinn sé hjarta dans- samfélagsins á íslandi
Sjálfstæðir danshöfundar og dansarar eru ósæðin, sjálfstætt starfandi dans-listamenn…