And the sky turns into Chrystalls - Music by Jóhann Jóhannson

The last creation I made for the Iceland dancecompany with music by Jóhann Jóhannson that I had admired for many years. The music and the performance of these talanted dancers still give me goosebumps. “And the sky turns into chrystalls “premiered at the Citytheater 2015 and there were sparks: a lot of indoor pyrotechnics - Gerbs, waterfalls and cold sparkling fountains.  //

Síðasta verk sem ég samdi fyrir Íslenska Dansflokkinn, verkið “Og himininn Kristallast” var frumsýnt 2015 og innihélt mikið af inni-flugeldum Fæ enn gæsahúð  af því að horfa á þessa hæfileikaríku dansara hreyfa sig við tónlist Jóhanns Jóhannsonar en hann samdi tónlistina í verkinu. Mig hafði alltaf dreymt um að starfa með honum en vegna anna í Hollywood gat hann ekki frumsamið fyrir dansflokkinn, við fengum því að nota allt útgefið efni að vild en mikið af tónlistinni í verkinu er úr myndinni Sicario.

….og þráhyggja mín fyrir flugeldum heldur áfram í nýju verki í vor 2020.

Using Format