FUBAR - brot úr verki sýnt á Vinnslunni

Erum búin að vinna í mánuð að verkinu sem ber vinnutitilinn FUBAR sem frumsýnt verður í Oktober. Sýndum á síðustu helgi á Vinnslunni í Tjarnarbíói. Það var ótrúlega skemmtilegt að komast útúr stúdíóinu og sýna smá brot af vinnu þessa stutta tímabils. Við sýndum 13 mín af byrjunar dansi verksins og lítið viðkvæmt lag. Vinnslan er virkilega skemmtilegur vetvangur fyrir vaxandi listaverk og tilraunir ég skemmti mér konunglega og gaman að sjá hvað aðrir eru að grúska í. // Performed a short intro of our months work at Vinnslan in Tjarnarbíó a lot of amizing artist experimenting. I really enjoyed it  you should check out Vinnslan if you get the chance.

Using Format