Gamalt og gott -Skrattinn

Rakst á þessa mynd frá verkinu “Skrattinn úr sauðaleggnum” það var samstarf með Melkorku Sigríði og Valdimar Jóhannsyni. Þar voru gerð nokkur epísk lög á borð við rapp úr Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar, popplag úr Hávamálum og orginal heitapottaspjall. 

Using Format