Og himinninn kristallast fær frábæra dóma/ fantastic review for “And the sky turns into chrystalls

Og himinninn kristallast hlaut frábæra dóma hjá Kastjósi og DV gaf 5 stjörnur af 5 ★★★★★
“Það magnaðasta sem undirrituð hefur séð hjá Íslenska dansflokknum í langan tíma. Allir þættir hennar, búningar, lýsing, sviðsmynd, tónlist, tal og auðvitað dansinn, smullu saman í óvenju fallegri og magnaðri heild” … “Þvílík upplifun.”
DV - Ragnheiður Eiríksdóttir

Using Format