Stjörnubrim 2015/ Ný upptakan af sýningunni (langbesta upptakan!)

Algjörlega frábær dróna-upptaka af Störnubrim flugeldasýningu Menningarnætur 2015. Videoið var tekið upp af Óla Jóni Jónssyni björgunarsveitarmanni. Upptakan nær öllum mómentum sýningarinnar, 1000 upplýstum farsímum og þegar neyðarblysið slapp niður í fólksfjöldann o.fl

Using Format