Teymið!
2020-03-22 10:23:57 UTC
Þá getum við loksins kynnt teymið okkar til sögunnar en eldblómin eru ræktuð í samvinnu við Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar af Auði Jónsdóttur, Brynju Sigríði Gunnarsdóttur, Oddrúnu Sigurðardóttur og síðast en ekki síst Zuzana Vondra Krupkova.
Zuzanna Vondra er verkefnastjóri Eldblóma og hefur yfirumsjón yfir ræktun og útfærslu flugeldagarðsins. Hún er starfandi…