Blog / fréttir
Posts tagged with dans
-
Dansinn á íslandi
2023-10-18 12:47:07 UTCÍslenska danssenan er lítil en öflug. Það er sterkur lífsvilji og mikil framþróun,spennandi hugrökk sena sem stækkar og þroskast Íslenski dansflokkurinn er eina dansstofnunin sem hefur trygg fjárframlög, það mætti því segja að Íslenski dansflokkurinn sé hjarta dans- samfélagsins á íslandi Sjálfstæðir danshöfundar og dansarar eru ósæðin, sjálfstætt starfandi dans-listamenn…
-
Gagnrýni frá Pressan.is Ragnheiður Eiríksdóttir
2016-11-29 00:48:00 UTCSvo miklu meira en dans: FUBAR eftir Siggu Soffíu Ég er mikill unnandi dans, og reyni að sjá sem flestar danssýningar sem settar eru upp í borginni. Dansflokkurinn hefur skapað sér fastan sess í menningarrútínu margra, og fleiri og fleiri eru að uppgötva hversu sniðugt það er að kaupa sér…