Work in progress at Midpunkt Gallery
2020-02-23 22:18:57 UTC
Tók þátt í samsýningu “Með líkamann að vopni” samsýning í Midpunkt gallery þar sem saman komuólíkir listamenn sem áttu það sameiginlegt að vinna með líkamann og nýta efnivið sinn á kóreografískan hátt. Sýningin opnaði 1. nóvember 2019. Listamenn sýningarinnar eiga sameiginlega sögu í danshefð og kóreografíu en eru nú að…