Til hamingju með að vera mannleg!

Viðtal við tónskáldið Jónas Sen um vinnu hans í verkinu Til hamingju með að vera mannleg sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 19 apríl.
Miðasala á www.leikhusid.is Verkið er byggt á samnefndri ljóðabók sem er fáanleg hjá Forlaginu. // making of the music in Congradulations you are human.

Using Format