Blog / fréttir
Posts tagged with flowers
-
Eldblóm á Eiðistorgi
2025-04-28 17:21:51 UTCEldblóm á Eiðistorgi opnaði síðasta vor en Sigga Soffía hannaði blómasamsetningar fyrir 50 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar 2024. Öll blómin eru fjölær og eru að koma upp í annað sinn með hækkandi sól. Verkefnið á Eiðistorgi er fyrsta innibeð Eldblóma og hefur það verið afskaplega lærdómsríkt að sjá hvað virkar vel…
-
Teymið!
2020-03-22 10:23:57 UTCÞá getum við loksins kynnt teymið okkar til sögunnar en eldblómin eru ræktuð í samvinnu við Ræktunarstöð Reykjavíkurborgar af Auði Jónsdóttur, Brynju Sigríði Gunnarsdóttur, Oddrúnu Sigurðardóttur og síðast en ekki síst Zuzana Vondra Krupkova. Zuzanna Vondra er verkefnastjóri Eldblóma og hefur yfirumsjón yfir ræktun og útfærslu flugeldagarðsins. Hún er starfandi…