And the sky turns into Chrystalls - Music by Jóhann Jóhannson

The last creation I made for the Iceland dancecompany with music by Jóhann Jóhannson that I had admired for many years. The music and the performance of these talanted dancers still give me goosebumps. “And the sky turns into chrystalls “premiered at the Citytheater 2015 and there were sparks: a lot of indoor pyrotechnics - Gerbs, waterfalls and cold sparkling fountains.  //

Síðasta verk sem ég samdi fyrir Íslenska Dansflokkinn, verkið “Og himininn Kristallast” var frumsýnt 2015 og innihélt mikið af inni-flugeldum Fæ enn gæsahúð  af því að horfa á þessa hæfileikaríku dansara hreyfa sig við tónlist Jóhanns Jóhannsonar en hann samdi tónlistina í verkinu. Mig hafði alltaf dreymt um að starfa með honum en vegna anna í Hollywood gat hann ekki frumsamið fyrir dansflokkinn, við fengum því að nota allt útgefið efni að vild en mikið af tónlistinni í verkinu er úr myndinni Sicario.

….og þráhyggja mín fyrir flugeldum heldur áfram í nýju verki í vor 2020.


Work in progress at Midpunkt Gallery

Tók þátt í samsýningu “Með líkamann að vopni” samsýning í Midpunkt gallery þar sem saman komu
ólíkir listamenn sem áttu það sameiginlegt að vinna með líkamann og nýta efnivið sinn á kóreografískan hátt. Sýningin opnaði 1. nóvember 2019. Listamenn sýningarinnar eiga sameiginlega sögu í danshefð og kóreografíu en eru nú að nýta þá aðferðafræði við sköpun á myndverkum.

Líkaminn er pólitískt afl og vioð höfum séð það er mikil þörf fyrir vitunda vakningu í okkar samfélagi. Margt hefur gerst á nokkrum árum en mikið starf er fyrir höndum. Að koma fram sem kvenlíkami er ekki það sama og að koma fram sem karllíkami. Við ölumst öll upp í kyngervðu samfélagi sem matar okkur með ákveðnum upplýsingum um kyn okkar og annara. Verkin sem koma saman í sýningunni „Með líkamann að vopni” snerta á málefnum líðandi stundar, kanna möguleika á breytingu og rannsaka hvernig áhorfendur horfa á list, líkama og gjörðir listunnenda og listamanna.

Með líkamann að vopni varpar ljósi á vinnuaðferðir kóreografíunnar, upphefur kóreografíska nálgun og kynna fyrir áhorfendum fyrir nýjum listamönnum, nýjum aðferðafræðum og breyttri uppsetningu sýninga.
Sýningin opnar fyrir einlægni, opinberun og viðkvæmni en á sama tíma kemur á fót samtali milli danslistar og myndlistar sem opnar á samruna, sköpun og aðferðafræði fyrir komandi kynslóðir listamanna.
Eftirfarandi listakonur standa að sýningunni: Eilíf Ragnheiður, Elisabet Birta, Gígja Jónsdóttir, Margrét Bjarnardóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigga Soffía, Sóley Frostadóttir






Performing in NUUK, Greenland

Here you can see a video from our tour to Greenaland. FUBAR was selected as a part of Outervision Dance festival in NUUK Greenland. The performance was at Katuaq Culture house. The tour was supported by the Nordic Culture point.



Fireworks in Barcelona

I year ago I created “Northern Nights” for La Mercé festival in Barcelona. A fireworksshow at Barceloneta beach. One of the largest setups Ive been apart of and beautiful material from IGUAL fireworks.





Using Format